Vefurinn Litlihjalli.is hættur
Í tilkynningu á vefnum Litlihjalli.is kemur fram að Jón Guðbjörn Guðjónsson vefstjóri og eigandi vefjarins hyggst loka vefnum og hætta fréttaskrifum nú um áramótin, en …
Í tilkynningu á vefnum Litlihjalli.is kemur fram að Jón Guðbjörn Guðjónsson vefstjóri og eigandi vefjarins hyggst loka vefnum og hætta fréttaskrifum nú um áramótin, en …
Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is óskar Strandamönnum og landsmönnum öllum gleðilegs nýs árs og þakkar kærlega fyrir allt gamalt og gott.
Víða um land eru þekktir álagablettir í landslaginu sem margvísleg þjóðtrú er tengd. Sögur eru sagðar af bannhelgi sem fylgir þessum stöðum, ekki mátti raska þeim, vera …
Opið verður á Café Riis á Hólmavík eftir að nýja árið er gengið í garð og þar verður haldið veglegt áramótateiti. Húsið opnar þegar hálftími er …
Það er hefð hér á landi að halda áramótabrennu til að kveðja gamla árið og skjóta síðan upp flugeldum í gríð og erg á miðnætti. Á Ströndum eru að þessu sinni …
Rafmagn fór af Ströndum að morgni annars jóladags, um kl. 9:30. Ástæðan var bilun í múffu í endabúnaði í Geiradal, en þaðan liggur aðflutningslínan til Stranda yfir …
Það er að venju mikið um að vera á Ströndum á annan í jólum, en þá er haldin árleg og hefðbundin jólaböll. Á Hólmavík byrjar …
Að venju eru guðsþjónustur í mörgum kirkjum sem tilheyra Hólmavíkurprestakalli um jólahátíðina, eins og fram kemur í tilkynningu frá sóknarpresti: Hólmavíkurkirkja: Aðfangadagur, kl. 18:00 Drangsneskapella: …
Á síðasta ári birti Leikfélag Hólmavíkur vefútgáfu af leiklestri á barnaleikritinu Jóladagatalinu síðustu þrettán dagana fyrir jól og birtist nú leikritið hér í heild sinni. Jóladagatalið var samið …
Félagsvist verður haldin í Sauðfjársetrinu í Sævangi mánudaginn 28. desember. Spilamennskan hefst kl. 20:00 og eru allir hjartanlega velkomnir. Verð er kr. 1.000.- fyrir 12 …