Öskudagsböll á Ströndum
Öskudagurinn er mikill hátíðisdagur hjá nammigrísum á öllum aldri og verða börnin væntanlega á ferðinni víða í grímubúningum að safna nammi. Á Hólmavík þræða þau …
Öskudagurinn er mikill hátíðisdagur hjá nammigrísum á öllum aldri og verða börnin væntanlega á ferðinni víða í grímubúningum að safna nammi. Á Hólmavík þræða þau …
Síðustu vikurnar hafa tveir ernir haldið að mestu til á Ströndum og kannað hvað sé ætilegt í fjörum í Steingrímsfirði og Kollafirði. Annar fuglinn, sá sem …
Talsverður snjór er á Hólmavík eftir ofankomuna á fimmtudag og föstudag og næg verkefni framundan hjá gröfumönnum sem keppast nú við að ryðja götur og …
Skíðafélagsmót Skíðafélags Strandamanna með hefðbundinni aðferð verður haldið í Selárdal við Steingrímsfjörð sunnudaginn 7. febrúar og hefst kl. 13. Keppt verður í eftirfarandi vegalengdum: Karlar 17 …
Mjög góð mæting var á íbúafund á Hólmavík síðastliðinn miðvikudag, þar sem fjallað var um möguleika á að leggja hitaveitu til þorpsins. Það voru María …
Kvennakórinn Norðurljós á Hólmavík stendur fyrir saltkjötveislu á Sprengidaginn í félagsheimilinu á Hólmavík. Á boðstólum verður saltkjöt, baunasúpa og allt sem við á að eta á sprengidaginn. …
Sunnudaginn 7. febrúar kl. 14:00 -17:00 verður Bollukaffi í Sauðfjársetrinu í Sævangi. Þetta hefur verið árlegur gleðskapur síðustu árin hjá Sauðfjársetrinu og jafnan glatt á hjalla. …
Óveður var á Ströndum frá fimmtudeginum 4. feb. og fram á föstudaginn með mikilli ofankomu. Klukkan 14:10 á föstudag datt veðrið síðan alveg niður við …
Fimmtudaginn 11. febrúar kl. 19:30 verður fundur í Félagsheimilinu Hólmavík fyrir þá sem hafa áhuga að koma að Barnamenningarhátíð Vestfjarða sem haldin verður á Hólmavík 14.-20. mars. Farið …
Um síðustu helgi var haldið ljómandi skemmtilegt þorrablót á Hólmavík. Mæting var með ágætum, maturinn frá Café Riis góður að vanda, stórskemmtileg skemmtiatriði sem nefndin …