Árlegt sjávarréttahlaðborð Lions á Hólmavík
Hið óviðjafnanlega og árlega sjávarréttahlaðborð Lions verður haldið á Hólmavík þann 1. apríl næstkomandi í Félagsheimilinu á Hólmavík. Borðhaldið hefst kl. 19:30 og er miðaverð …
Hið óviðjafnanlega og árlega sjávarréttahlaðborð Lions verður haldið á Hólmavík þann 1. apríl næstkomandi í Félagsheimilinu á Hólmavík. Borðhaldið hefst kl. 19:30 og er miðaverð …
Sparisjóðsmót í skíðagöngu verður haldið í Selárdal á skírdag, 24. mars kl. 11. Gengið verður með hefðbundinni aðferð. Keppt verður í eftirfarandi flokkum og vegalengdum: …
Vegna fjölda áskorana verður aukasýning á barna- og fjölskyldusöngleiknum Horn á höfði í flutningi nemenda við Grunnskólann á Drangsnesi. Aukasýningin verður á laugardag kl. …
Í tilkynningu frá sóknarpresti er yfirlit um messur um páskana. Á skírdag verður guðsþjónusta í Kollafjarðarneskirkju kl. 14:00 þar sem Guðbjartur Þór Elíasson í Miðhúsum verður fermdur. Föstudaginn …
Þriðjudaginn 5. apríl verður haldinn íbúafundur í Félagsheimilinu á Hólmavík milli kl. 17:00 og 19:00 í tengslum við stefnumótunarvinnu sveitarfélagsins. Á fundinum mun Þorgeir Pálsson …
Það er ýmislegt skemmtilegt á döfinni um páskana á Ströndum, eins og víðar. Á skírdag ber það helst til tíðinda að íslenska landsliðið í fótbolta er …
Seinasti dagur Barnamenningarhátíðar í Strandabyggð er í dag og er ætlunin að ljúka hátíðinni með pompi og prakt. Fyrsti viðburðurinn í dag er í Hólmavíkurkirkju kl. 11:00 …
Í gær var söng- og gleðileikurinn Ballið á Bessastöðum eftir Gerði Kristnýju frumsýndur í Félagsheimilinu á Hólmavík. Sýningin tókst afbragðs vel og fékk góðar viðtökur frá áhorfendum. …
Laugardaginn 19. mars kl. 15 verða tónleikar sem bera yfirskriftina Syngjandi konur! í Hólmavíkurkirkju. Þeir eru þannig tilkomnir að Kvennakórinn Norðurljós á Hólmavík tók um síðustu …
Nú hefur samgönguáætlun til fjögurra ára verið lögð fram á Alþingi og er hugmyndin að hún gildi fyrir árin 2015-2018. Nú er árið 2016 eins …