Sjómannadagurinn á Hólmavík
Að venju verður glæsileg dagskrá í boði björgunarsveitarinnar Dagrenningar á sjómannadaginn. Sunnudaginn 5. júní verður marhnútaveiðikeppni fyrir ungu kynslóðina kl. 10:00. Verðlaunaskjöl verða afhent fyrir flesta …
Að venju verður glæsileg dagskrá í boði björgunarsveitarinnar Dagrenningar á sjómannadaginn. Sunnudaginn 5. júní verður marhnútaveiðikeppni fyrir ungu kynslóðina kl. 10:00. Verðlaunaskjöl verða afhent fyrir flesta …
Í júní verða tvö leikjanámskeið í Náttúrubarnaskólanum í Sævangi við Steingrímsfjörð í samstarfi við sveitarfélagið Strandabyggð. Fyrri vikan er dagana 13.-16. júní frá klukkan 13:00-17:00 …
Tilkynning frá Þorgeiri Pálssyni, Hólmavík Framboð á lista Pírata í Norðvesturkjördæmi fyrir alþingiskosningar 2016. Ég er Vestfirðingur; fæddur á Hólmavík 10.04.1963 og er í sambúð …
Boðað hefur verið til stofnfundar félags Pírata á Ströndum og verður hann haldinn fimmtudaginn 19. maí klukkan 20-21.30 á Galdrasafninu á Hólmavík, efri hæð. Fundarefni eru stofnun …
Föstudaginn 20. maí verður dagskrá sem ber yfirskriftina Þjóðfræðisprell á veitingastaðnum Café Riis á Hólmavík. Húsið opnar 17:30 en dagskráin byrjar 18:00 og eru allir sem áhuga …
Félag vestfirskra listamanna heldur svokallað Listamannaþing laugardaginn 21. maí í Sauðfjársetrinu í Sævangi kl. 13-15:30. Slíkt þing hefur verið árlega síðustu árin, en þingið er …
Þrír ungir tónlistarmenn eru nú á hringferð um landið og halda tónleika um víðan völl undir yfirskriftinni Hringferðin. Þau koma að sjálfsögðu við á Ströndum …
Í dag (fimmtudag) verður haldin sýning á munum unnum af íbúum Strandabyggðar 60 ára og eldri í aðstöðu félagsstarfs aldraðra í Félagsheimilinu á Hólmavík. Sýningin …
Í stöðuuppfærslu á Facebook-vef Björgunarsveitarinnar Dagrenningar á Hólmavík er varað við hvassri suðvestanátt á Ströndum. Þar segir að lognið muni flýta sér helst til mikið í kvöld …
Það verður fjör á Hólmavík á föstudaginn 13. maí, því þá mætir Hólmvíkingurinn Flosi Helgason til Hólmavíkur og ætlar sér að standa fyrir leik fyrir börn, fullorðna og alla …