Selir á skerjum á Ströndum
Gott á selurinn á Ströndum, liggur allan liðlangan daginn á skerjum og flúrum og baðar sig í sólinni, rétt rumskar til að teygja úr sér …
Gott á selurinn á Ströndum, liggur allan liðlangan daginn á skerjum og flúrum og baðar sig í sólinni, rétt rumskar til að teygja úr sér …
Einleikurinn Draugasaga sem Leikfélag Hólmavíkur setti upp síðastliðið haust verður nú sýndur einu sinni enn og líklega í síðasta skipti á Sauðfjársetrinu í Sævangi við Steingrímsfjörð, laugardaginn 13. ágúst kl. …
Leitað hefur verið til Leikfélags Hólmavíkur um aðstoð við að finna aukaleikara í Hollywood mynd sem taka á upp á Ströndum um miðjan október. Miðað …
Lögreglan á Vestfjörðum hefur opnað Facebook-síðu og setur þar inn ýmsar fréttir af því sem hún er að bardúsa. Þar kemur fram í tilkynningu 9. …
Mikið hefur verið um að vera á Sauðfjársetrinu á Ströndum í sumar, margvíslegar uppákomur og viðburðir. Framundan er stærsta samkoma ársins, Íslandsmeistaramótið í hrútadómum, sem …
Það er ein dásemdar veðurblíða að morgni þess ágæta dags 5. ágúst á því herrans ári 2016. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is rölti með myndavélina í Sparisjóðinn og smellti af nokkrum …
Hin árlega Ólafsdalshátíð verður að þessu sinni haldin laugardaginn 6. ágúst 2016. Að hátíðinni er ókeypis aðgangur og skemmtiatriði, happdrætti, fróðleikur, markaður og málverkasýningar eru …
Ung kona fótbrotnaði illa í gærkveldi í grennd við Krossnes í Árneshreppi. Hún hafði verið þar við klettaklifur. Björgunarsveitarmenn úr Strandasól komu konunni til aðstoðar og hlúðu að henni …
Byrjað er að rífa Kirkjubólsrétt í Tungusveit, en ætlunin er að reisa nýja rétt á sama stað fyrir leitir í haust. Nokkrir bændur í Tungusveit störfuðu …
Í frétt á facebooksíðu lögreglunnar á Vestfjörðum sem dagsett er 3. ágúst er upptalning á verkefnum liðinnar viku. Þar kemur m.a. fram að þrír ökumenn voru …