Kirkjubólsrétt að skríða saman
Unnið hefur verið af kappi undanfarna daga við að reisa nýja Kirkjubólsrétt við sunnanverðan Steingrimsfjörð, í samvinnu smiða og bænda. Réttin er nú farin að …
Unnið hefur verið af kappi undanfarna daga við að reisa nýja Kirkjubólsrétt við sunnanverðan Steingrimsfjörð, í samvinnu smiða og bænda. Réttin er nú farin að …
Tónlistarmaðurinn Snorri Helgason hefur gefið út ljómandi góða nýja plötu sem ber titilinn Vittu til og kom hún út um miðjan júlí. Nú hefur einnig …
Nú í haust hefst nám í svæðisleiðsögn um Vestfirði hjá Fræðslumiðstöð Vestfjarða. Námið er þrjár annir og lýkur í desember 2017. Þetta er í fjórða sinn …
Bridgevertíðin er að hefjast, en að venju byrja Strandamenn vetrarstarfið á að spila bridge saman á haustmóti í ágústlok. Að þessu sinni verður haldið mót í Steinshúsi á …
Aðsend grein: Bjarni Jónsson, Skagafirði Ég er svo heppinn að hafa alist með afa mínum og ömmu í Bjarnarhöfn á Snæfellsnesi. Þau litu bæði á …
Um síðustu helgi fór Íslandsmeistaramótið í hrútadómum fram á Sauðfjársetri á Ströndum og var mikið um dýrðir. Fjöldi fólks kom þar saman að skoða hrútana, skrafa og …
Fjórðungssamband Vestfirðinga hefur auglýst laust til umsóknar starf menningarfulltrúa Vestfjarða með aðsetur á Hólmavík. Um er að ræða fullt starf við stefnumótun, ráðgjöf og þróunarverkefni …
Fjallskilaseðill í Strandabyggð fyrir árið 2016 liggur nú fyrir og aðgengilegur undir þessum tengli á vef sveitarfélagsins Strandabyggðar. Samkvæmt honum verður réttað í Strandabyggð sem hér segir: Skeljavíkurrétt …
Nú hafa verið í gangi prófkjör og val á framboðslista hjá ýmsum flokkum og framundan eru kosningar til alþingis í haust. Vefurinn strandir.saudfjarsetur.is mun hugsanlega flytja einhverjar frumsamdar …
Áhöfn þyrlu Landhelgisgæslunnar hafði nú síðdegis afskipti af handfærabát sem var við veiðar undan Ströndum. Samkvæmt frétt á visir.is voru skipverjar færðir til sýnatöku vegna …