Bollukaffi á Sauðfjársetrinu í Sævangi
Bollukaffi verður á Sauðfjársetrinu í Sævangi á sunnudaginnkl. 14:00 -17:00. Þar verður bolluhlaðborð þar sem fólk getur borðað eins og það getur í sig látið …
Bollukaffi verður á Sauðfjársetrinu í Sævangi á sunnudaginnkl. 14:00 -17:00. Þar verður bolluhlaðborð þar sem fólk getur borðað eins og það getur í sig látið …
Leiknum Allir lesa er nú lokið og kom í ljós að íbúar í Strandabyggð voru kraftmestu lesendur landsins þegar sveitarfélög voru borin saman. Og ekki …
Hvernig léku krakkar sér í gamla daga? Hvað gerðu þau milli sveitaverkanna? Hvernig dót áttu þau?Fimmtudaginn 23. febrúar kl. 17 verður atburður á Sauðfjársetrinu í …
Málþing um menningartengda ferðaþjónustu verður haldið á Restaurant Galdri fimmtudaginn 23. febrúar og hefst kl. 12:10. Á málþinginu láta bæði heimamenn á Ströndum og nemendur …
Gönguklúbburinn Gunna fótalausa hefur verið á röltinu á nýja árinu og farið í gönguferðir í hádeginu á þriðjudögum í nágrenni Hólmavíkur. Um er að ræða …
Heimildamyndin Brotið verður sýnd á Galdrasýningunni á Hólmavík kl. 15:00 sunnudaginn 19. febrúar og er viðburðurinn hluti af vetrarhátíð Strandagaldurs. Fyrir sýningu segir Haukur Sigvaldason …
Fræðimaðurinn Viðar Hreinsson heimsækir Strandir um helgina og kynnir bók sína um Strandamanninn og 17. aldar alþýðufræðimanninn Jón lærða Guðmundsson. Kynningin er hluti af vetrarhátíð …
Nú hafa 24 sveitarfélög víða um land staðfest að þau vilji semja við Fjarskiptasjóð um styrk til lagningar á ljósleiðarakerfum, eins og þau hafa fengið vilyrði …
Milljarður rís er dansbylting sem haldin er víða um heim. Með samtakamætti lætur heimsbyggðin til sín taka. Yfir milljarður karla, kvenna og barna kemur saman …
Framundan er uppeldisnámskeið á Hólmavík fyrir foreldra og forráðamenn barna. Námskeiðið er frá Miðstöð Heilsuverndar barna og hefur verið haldið þar og víða um land …