Gísli á Uppsölum sýndur í Djúpavík
Enn berast fregnir af menningarviðburðum um helgina í Árneshreppi. Á Facebook-síðu Hótel Djúpavíkur kemur fram að einleikurinn Gísli á Uppsölum verður sýndur í dag, laugardaginn …
Enn berast fregnir af menningarviðburðum um helgina í Árneshreppi. Á Facebook-síðu Hótel Djúpavíkur kemur fram að einleikurinn Gísli á Uppsölum verður sýndur í dag, laugardaginn …
Halldór Jónsson frá Tind í Miðdal (1871-1912), síðar bóndi í Miðdalsgröf, er vel þekktur vegna skrifa Sigurðar Gylfa Magnússonar sagnfræðings sem gaf út tvær bækur …
Búið er að birta fjallskilaseðla fyrir Strandabyggð og Árneshrepp á vefnum og því dálítið farið að skýrast hvenær verður réttað á Ströndum. Samkvæmt fjallskilaseðli Strandabyggðar …
Föstudagskvöldið 18. ágúst eftir kl. 21:00 verður partýkráarstemmning í Kaffi Norðurfirði. Þar verða Gleðikonurnar í fararbroddi, en einnig verður söngur og nikkuspil. Ókeypis verður inn. Bryggjuball …
Svavar Knútur verður með tónleika þar sem allir eru velkomnir í Djúpavík á Ströndum á menningarnótt, laugardagskvöldið 19. ágúst. Eins og Svavar Knútur segir sjálfur, …
Sveitarstjórn Strandabyggðar og Atvinnu-, dreifbýlis- og hafnarnefnd sveitarfélagsins hafa sent frá sér ályktun þar sem þungum áhyggjum er lýst vegna erfiðleika hjá sauðfjárbændum. Bent er …
Fyrr í sumar auglýsti sveitarstjórn Strandabyggðar eftir áhugasömum aðilum til að taka gamla Kópnesbæinn í fóstur, en annars var fyrirhugað að rífa húsin fyrir veturinn. …
Á fundi sveitarstjórnar Strandabyggðar í gær var samþykkt tillaga fræðslunefndar að námsgögn og ritföng við Grunnskólann á Hólmavík verði nemendum að kostnaðarlausu. Sveitarfélagið bætist því í …
Það verður sannkölluð stórhátíð í Sauðfjársetrinu í Sævangi á Ströndum sunnudaginn 20. ágúst. Þá verður í fimmtánda skipti haldið Íslandsmeistaramót í hrútadómum og hefst skemmtunin …
Ólafsdalshátíðin í Gilsfirði verður haldin í tíunda skipti laugardaginn 12. ágúst. Dagskráin er sérlega glæsileg þetta árið (sjá hér að neðan), en meðal annars koma fram Laddi …