22/12/2024

Bingó hjá kór Átthagafélags Strandamanna

645-atthagafelagskor

Kór Átthagafélags Strandamanna heldur bingó laugardaginn 14. nóvember kl. 14.30 í Húsæði Ístaks, Bugðufljóti 19, Mosfellsbæ. Spjaldið kostar 500 kr. Veglegir vinningar í boði, einnig verður tombóla, basar og kaffisala.
Kórinn vonast til að sjá sem flesta á skemmtuninni.