22/12/2024

Bílaskoðun á Borðeyri

Bílaskoðun í færanlegri skoðunarstöð Frumherja hf verður á Borðeyri frá hádegi mánudaginn 2. maí til hádegis miðvikudaginn 4. maí. Síðan verður skoðað á Hólmavík frá hádegi mánudag 9. maí til hádegis föstudag 13. maí. Eru menn hvattir til að nýta sér þjónustuna og mæta í skoðun.