23/12/2024

Bangsadagur á Héraðsbókasafninu

580-bangsadagur9

Fimmtudaginn 5. nóvember verður árlega bangsastundin haldin á Héraðsbókasafni Strandasýslu klukkan 17:00. Bókasafnið er til húsa í Grunnskólanum á Hólmavík. Bjóðið bangsa með að heilsa upp á bókasafnsbangsana, hlusta á bangsasögu og lita bangsamynd. Það verður kökubiti í svanginn og heitt á könnunni fyrir eldri bangsa.