Nýjar bingótölur – aðeins tvær tölur í dag
Enn er dregið í heimabingói Sauðfjárseturs á Ströndum og í dag voru aðeins dregnar tvær tölur. Þær sem komu upp úr bingóvélinni í dag eru …
Enn er dregið í heimabingói Sauðfjárseturs á Ströndum og í dag voru aðeins dregnar tvær tölur. Þær sem komu upp úr bingóvélinni í dag eru …
Aðventuhátíð Kórs Átthagafélags Strandamanna verður haldin í Bústaðakirkju sunnudaginn 8. desember kl. 16:30. Stjórnandi kórsins er Ágota Joó, einsöngvari er Einsöngur: Gunnar Guðbjörnsson, á píanó leikur Vilberg …
Byggðasamlag Vestfjarða um málefni fatlaðs fólks vekur athygli á rétti fólks til að sækja um styrki vegna námskostnaðar eða tækjakaupa. Byggðasamlaginu er heimilt að veita styrk til …
Þrjár nýjar tölur voru dregnar í heimabingói Sauðfjárseturs á Ströndum í dag og nú fer væntanlega að hitna í kolunum og þeim tölum að fækka …
Það var margt um manninn á jólaföndri á Hólmavík sem foreldrafélag Grunnskólans stóð fyrir í dag. Þar áttu börn og fullorðnir góðan dag saman og …
Heimabingó Sauðfjárseturs á Ströndum heldur áfram, en í dag voru aðeins dregnar þrjár tölur. Spennan eykst því töluvert. Tölurnar sem komu upp að þessu sinni eru: …
Dreifnámið á Hólmavík verður kynnt á næsta súpufundi í Pakkhúsinu á Café Riis á Hólmavík, en hann verður haldinn fimmtudaginn 5. desember og hefst kl. 12:05. Dreifnámið …
Söngkeppni Ozon sem er undankeppni fyrir söngvakeppnina Samvest á Vestfjörðum sem er undankeppni fyrir söngvakeppni Samfés var haldin á Hólmavík í kvöld. Alls voru sex …
Fimm tölur voru dregnar út í dag þriðjudag í heimabingói Sauðfjárseturs á Ströndum, eins og sjá má hér á eftir. Enginn er kominn með bingó, en …
Jólatónleikar verða haldnir í Hólmavíkurkirkju sunnudaginn 8. desember kl. 17:00. Fram koma Barna og unglingakór Hólmavíkurkirkju og Kvennakórinn Norðurljós. Stjórnandi er Sigríður Óladóttir og undirleikarar …