Orkubú Vestfjarða kynnt á súpufundi
Á súpufundi á Café Riis á fimmtudaginn 30. janúar 2014 verður kynning á starfsemi Orkubús Vestfjarða. Eins og venjulega fer fundurinn þannig fram að fyrst …
Á súpufundi á Café Riis á fimmtudaginn 30. janúar 2014 verður kynning á starfsemi Orkubús Vestfjarða. Eins og venjulega fer fundurinn þannig fram að fyrst …
Þorrablótið á Hólmavík var haldið í gærkveldi og tókst afbragðsvel. Að venju sá átta kvenna skemmtinefnd um þorrablótið. Boðið var upp á þorrahlaðborð með fleytifullum trogum …
Í haust hafa verið haldnir súpufundir á Café Riis í hádeginu á fimmtudögum og er það Þróunarsetrið á Hólmavík sem stendur fyrir þeim. Nú er fundasyrpan að …
Miðvikudaginn 22. janúar kl. 18:00 verður haldinn opinn kynningarfundur með starfsmönnum BUGL (Barna og unglingageðdeildar Landsspítalans) á Hólmavík og eru allir velkomnir. Fundurinn verður haldinn …
Samkvæmt verkáætlun á vef Mílu og fréttatilkynningu fyrirtækisins sem birt var á mbl.is í gær er von á stórbættu netsambandi á Hólmavík þegar ljósveita Mílu nær þangað á …
Það var mikið fjör á söngkeppninni Samvest á Hólmavík í kvöld þar sem mörg skemmtileg vestfirsk atriði kepptu. Það voru Strandamenn sem fóru með sigur af …
Innanríkisráðherra mælti á Alþingi í gær fyrir frumvarpi um fækkun sýslumannsembætta í 9 á landinu öllu, en þau hafa verið 24. Miðað er við að einn …
Söngvakeppnin Samvest sem er vestfirska undankeppnin fyrir söngvakeppni Samfés verður haldin á Hólmavík í kvöld, föstudaginn 17. janúar. Hefst keppnin kl. 19:00 í félagsheimilinu, en …
Sveitarfélögin á Vestfjörðum hafa nú fengið bronsmerki frá vottunarsamtökunum EarthCheck. Unnið hefur verið að umhverfisvottun Vestfjarða á vettvangi Fjórðungssambands Vestfirðinga frá árinu 2010, en þá var samþykkt …
Eins og alþjóð er kunnugt er bæjarhátíðin Hamingjudagar haldin á hverju ári á Hólmavík, en nú í vetur verða svokallaðir Hörmungardagar haldnir þar í fyrsta …