Fuglaskoðun á Orrustutanga
Miðvikudagskvöldið 5. júní kl. 20:00 verður gönguferð og fuglaskoðun á Orrustutanga, en það er tanginn sem félagsheimilið Sævangur stendur á og Sauðfjársetrið er til húsa. …
Miðvikudagskvöldið 5. júní kl. 20:00 verður gönguferð og fuglaskoðun á Orrustutanga, en það er tanginn sem félagsheimilið Sævangur stendur á og Sauðfjársetrið er til húsa. …
FréttatilkynningKór Neskirkju mun halda vortónleika í Kristskirkju á fimmtudagskvöldið, en daginn eftir er förinni heitið til Hólmavíkur og í Húnaþing, þar sem þrennir tónleikar verða …
Fréttatilkynning Nú er komið að því að skipuleggja sumarið, en Strandakúnst stefnir á að opna 10. júní. Að þessu sinni verður handverksmarkaðurinn niðri í bæ á …
Ríkiskaup hafa fyrir hönd Isavia ohf. óskað eftir tilboðum í klæðningu flugbrautarinnar á Gjögurflugvelli á árinu 2013. Á vefnum rikiskaup.is kemur fram að verkið felst í að …
Tómstunda-, íþrótta- og menningarmálanefnd Strandabyggðar auglýsir eftir tilnefningum til Menningarverðlauna Strandabyggðar, en þau verða veitt á bæjarhátíðinni Hamingjudögum. Þetta er í fjórða skiptið sem verðlaunin …
Markaðsdeild Fjórðungssambands Vestfirðinga auglýsir eftir styrkumsóknum frá hátíðum og viðburðum á Vestfjörðum árið 2013. Styrkirnir eru fjármagnaðir úr Sóknaráætlun landshluta og er ætlað að vekja athygli á …
Aðalfundur Orkubús Vestfjarða ohf. var haldinn á dögunum og ársskýrsla fyrirtækisins birt. Í ársskýrslu er m.a. fjallað um fyrirhugaðar framkvæmdir á þessu ári og fram kemur að …
Vefnum strandir.saudfjarsetur.is hefur áskotnast sumarstarfsmaður sem ætlar að sinna fréttaritun á vefinn í hjáverkum í sumar. Þar er á ferðinni Dagrún Ósk Jónsdóttir á Kirkjubóli, en hún …
Þessa dagana er Óskar Jakobsson á hlaupum frá Reykjavík til Ísafjarðar og hefur ferðalagið yfirskriftina Hlaupið heim. Ferðalagið hefur gengið afbragðsvel og var hlaupið hálfnað …
Vortónleikar Tónskólans á Hólmavík eru haldnir nú mánudags- og þriðjudagskvöldið 27. og 28. maí og hefjast kl. 20:00 bæði kvöldin. Frítt er inn á tónleikana …