Frækileg framganga kvennakórsins
Kvennakórinn Norðurljós á Hólmavík tók þátt í 6. landsmóti íslenskra kvennakóra sem haldið var í Hafnarfirði dagana 29. apríl til 1. maí. Alls tóku 15 kórar, …
Kvennakórinn Norðurljós á Hólmavík tók þátt í 6. landsmóti íslenskra kvennakóra sem haldið var í Hafnarfirði dagana 29. apríl til 1. maí. Alls tóku 15 kórar, …
Næstkomandi fimmtudag, uppstigningardaginn 5. maí, verður ársþing Héraðssambands Strandamanna haldið í Félagsheimilinu Árnesi í Trékyllisvík. Hefjast fundarstörf klukkan 13:00. Vignir Örn Pálsson, formaður samtakanna, sagði …
Aðalfundur Ferðamálasamtaka Vestfjarða verður haldinn um helgina á Hótel Laugarhóli í Bjarnarfirði. Eins og áður hefur komið fram hér á vefnum mun Sturla Böðvarsson samgönguráðherra …
Engin tíðindi hafa borist af því að einhver aðili hyggist reka Café Riis í sumar en eingöngu mánuður er í að hefðbundið ferðamannatímabil hefjist á Ströndum …
Bílaskoðun í færanlegri skoðunarstöð Frumherja hf verður á Borðeyri frá hádegi mánudaginn 2. maí til hádegis miðvikudaginn 4. maí. Síðan verður skoðað á Hólmavík frá …
Bjarni Elíasson á Drangsnesi setti aftur í hákarl nú um helgina á bát sínum Hafrúnu ST-44. Fylgja hér nokkrar góðar myndir með því þegar Hafrún kemur …
Óhætt er að segja að Skíðafélag Strandamanna hafi verið óvenjulega virkt í vetur og hafa skíðagöngukappar frá Ströndum fjölmennt á skíðamót sem haldin hafa verið. …
Tíðindamaður strandir.saudfjarsetur.is rakst á einn öruggan vorboða í Steinadal um helgina. Þar voru snemmbornar ær komnar með lömbin sín út á túnið sem dálítið er farið …
Þó það hafi verið kalt í veðri tvo síðustu daga og snjóað í fjöll á Ströndum er samt kominn vorhugur í menn og skepnur. Þrösturinn …
Í kvöld var haldinn á Hólmavík fyrri parturinn af vortónleikum Tónskólans á Hólmavík. Í kvöld voru það einkum yngri nemendurnir sem komu fram, en annað …