Fjöruferð og Kaffikvörn á Sauðfjársetrinu
Íslenski safnadagurinn er sunnudaginn 7. júlí og í tilefni dagsins verða viðburðir á Sauðfjársetri á Ströndum í Sævangi við Steingrímsfjörð. Opið er frá 10-18, safnakaffi …
Íslenski safnadagurinn er sunnudaginn 7. júlí og í tilefni dagsins verða viðburðir á Sauðfjársetri á Ströndum í Sævangi við Steingrímsfjörð. Opið er frá 10-18, safnakaffi …
Nú er verið að mála vitann á Hólmavík og sjá starfsmenn Strandabyggðar og vinnuskólinn um verkefnið. Vitinn á Hólmavík nálgast nú 100 ára aldurinn. Tvennum …
Í dag var samkoma í Íþróttamiðstöðinni á Hólmavík þar sem Ungmennafélagið Geislinn afhenti tæki til að æfa Skólahreysti. Hægt er að æfa armbeygjur, upphífingar, dýfur …
Fyrstu greininni í Vestfjarðavíkingnum 2013 lauk í sundlauginni á Hólmavík fyrir skemmstu. Þar sigraði Andri Björnsson átta aðra kraftakarla í sundlaugargreininni þar sem bera átti …
Friðarhlaupið kom við á Ströndum í dag og til Hólmavíkur fylgdi hópur Strandamanna hlaupurunum síðasta spölin. Í tilefni af komu þeirra var gróðursett reynitré á flötinni neðan við vitann á …
Kvennakórinn Norðurljós verður með tónleika í Árneskirkju í Trékyllisvík fimmtudaginn 4. júlí og hefjast tónleikarniar klukkan 20:00. Létt og skemmtilegt prógram verður sungið, en stjórnandi kórsins …
Fimmtudaginn 4. júlí verða vígð Skólahreysti-tæki sem Ungmennafélagið Geislinn hefur keypt fyrir grunnskólabörn á Hólmavík. Vígslan mun fara fram á milli klukkan 11:00 og 12:00 …
Keppnin um Vestfjarðavíkinginn 2013 fer fram dagana 4.-6. júlí. Keppt verður í átta greinum víðsvegar um Vestfirði og mæta 11 kraftakarlar til leiks. Víkingurinn er …
Miðvikudagskvöldið 3. júlí munu Robert the Roommate og Skúli Mennski halda tónleika í Hólmavíkurkirkju kl. 21:00. Robert the Roommate er hljómsveit sem kom fyrst fram …
Friðarhlaupið sem er alþjóðlegt hlaupaverkefni kennt við Sri Chinmoy verður á Ströndum miðvikudaginn 3. júlí og vill bjóða íbúum og gestum að taka þátt í friðarhlaupinu …