22/12/2024

Aðventukvöld í Hólmavíkurkirkju

Hólmavíkurkirkja

Aðventukvöld verður haldið í Hólmavíkurkirkju miðvikudaginn 3. desember og hefst klukkan 19:30. Á dagskránni er kórsöngur, upplestur og almennur söngur. Allir eru velkomnir segir í dreifimiða frá sóknarpresti.