23/12/2024

Aðalfundur Átthagafélagsins í kvöld

Lógóí tilkynningu frá stjórn Átthagafélagi Strandamanna kemur fram að aðalfundur félagsins verður haldinn í Félagsmiðstöðinni Fjörgyn, Logafold 1 í Grafarvogi í kvöld, þriðjudaginn 6. maí kl. 20:30. Er þetta breyting frá því sem fyrst var ákveðið. Af öðrum atburðum tengdum Átthagafélaginu sem framundan eru má nefna að vortónleikar kórs Átthagafélagsins verða í Árbæjarkirkju 18. maí kl. 17:00.