Nú er allt á fullu í þorpinu á Hólmavík við undirbúning Hamingjudaga á Hólmavík, en sú hátíð hefst á morgun – fimmtudaginn 29. júní. Hvert sem litið er standa framkvæmdir og fegrun yfir, enda er mikið lagt upp úr því að bærinn sé vel skreyttur um Hamingjudagana. Dagskrá hátíðahaldanna er aðgengileg á vefnum www.hamingjudagar.is og einnig hefur verið gefið út dagskrárbæklingur sem dreift hefur verið á Ströndum. Hér að neðan er dagskráin eins og hún birtist á Hamingjuvefnum, en ágæt veðurspá er fyrir helgina:
Fimmtudagur 29. júní: | ||
kl 14:00-17:00 | Kassabílasmiðja Þátttakendur smíða kassabíla fyrir væntanlegt kassabílarallý |
Við Grunnskólann |
kl 17:30-19:00 | Hamingjuleitin – ratleikur | Lagt af stað frá Íþróttamiðstöðinni |
kl 20:00-23:00 |
Spurningakeppni milli héraða á vegum Sauðfjárseturs á Ströndum | í Félagsheimilinu |
Föstudagur 30. júní: | ||
kl 14:00-17:00 | Kassabílasmiðja | Við Grunnskólann |
kl 18:00-20:00 | Opnun myndlistasýninga – tónlistaratriði | Í Grunnskólanum |
kl 20:00-21:00 | Tónleikar með Idolstjörnunni Ínu fyrir alla aldurshópa |
Í Félagsheimilinu |
kl 22:00-24:00 | Unglingadansleikur með Idolstjörnunni Ínu fyrir 11-15 ára |
Í Félagsheimilinu |
kl. 22:00- |
Gönguferð undir leiðsögn Matthíasar Lýðssonar | Lagt upp frá Upplýsingamiðstöð |
kl 23:30-03:00 | Dansleikur fyrir dansþyrsta með hinum bráðhressu Bubba og Gylfa | Í Bragganum |
Laugardagur 1. júlí: | ||
kl 09:30-14.00 |
Bikarmót HSS í knattspyrnu fyrri umferð | Á Skeljavíkurvelli |
10:00- 20:00 |
Listsýningar | Í Grunnskólanum |
10:00- 20:00 |
Sundhani með sjóstangaveiði og útsýnisferðir | Við bryggjuna að sjálfsögðu |
kl 10:00-14:00 | Slagverksmiðja Töfrasmiðja |
Þjóðdansasmiðja
Leiklistarsmiðja
Í Íþróttamiðstöðinni
Hornið á Kaupfélagshúsinu
Í Félagsheimilinu
Í Bragganumkl 13:00-14:00KassabílarallVið Höfðagötukl 14:00-18:00LeiktækiÁ grasflötinni við Galdrasýningunakl 14:00-17:00Strandahestar – börnin fá að fara á bak-teymt undirVið Galdrasýningunakl 14:00-17:00Afrakstur leiklistarsmiðju á vappi um bæinnVítt og breitt um bæinnkl.
14:00-17:30Útiskemmtun: 14:00
14:10
14:40
15:00
15:20
15:40
16:00
16:30
17:20
Ávarp sveitarstjóra
Flutt nokkur lög úr dægurlagasamkeppninni „Hamingjulagið 2006“
Töframaðurinn Jón Víðis
Hljómsveitin Kokkteill
Þjóðdansafélag Reykjavíkur
Marimbasveit Hafralækjarskóla
Brúðubíllinn
Hljómsveitarkeppni
„Burnout“ sýning Daníels Ingimundarsonar á torfærubílnum Green Thunder á bryggjunni.
Ath! tímasetningar geta eitthvað breyst.
Í Hvamminum neðan við kirkjuna
kl 20:00-22:00Hólmvískir hamingjutónar: Skemmtikvöld með hólmvískum skemmtikröftum. Fram koma t.d Jón Halldórsson, Kvennakórinn Norðurljós, Ásdís Jónsdóttir og co, Kristján Sigurðsson, Hemúllinn endurborinn, A.K.A, Hjörtur Núma og fleiri.Í Kirkjuhvamminumkl 22:30-23:30Almennur hamingjusöngur
Við minnismerki
Stefáns frá Hvítadalkl 24:00-03:00Lifandi tónlist. Daníel Gunnarsson og félagarÁ Café Riiskl 24:00-04:00Dansleikur með
hljómsveitinni KokkteilÍ BragganumSunnudagur 2. júlí:11:00LéttmessaHólmavíkurkirkja13:00Golfmót Átthagafélags Strandamanna Skeljavíkurvelli
kl 14:00-18:00
Furðuleikar Sauðfjárseturs á Ströndum. Keppt í hinum furðulegustu íþróttagreinum, s.s. öskri, skítkasti, kvennahlaupi, trjónufótbolta og fleiru. Keppnin fer fram í félagsheimilinu Sævangi. Kaffihlaðborð og sögusýning.