2020 – ár hinna miklu sviptinga
Árið 2020 hefur verið einkennilegt í meira lagi. Viðburðir og mannamót hafa verið meira og minna slegin af út af kórónaveirunni og menningarlífið og ferðaþjónustan …
Árið 2020 hefur verið einkennilegt í meira lagi. Viðburðir og mannamót hafa verið meira og minna slegin af út af kórónaveirunni og menningarlífið og ferðaþjónustan …
Strandapósturinn 52. árgangur er kominn út og í dreifingu. Að venju er fjöldinn allur af áhugaverðum greinum í Strandapóstinum, um sögu og samtímann á Ströndum, …
Það er vor í lofti á Ströndum, sauðburður stendur nú sem hæst og farfuglarnir allflestir komnir til landsins. Á meðfylgjandi mynd stendur steindepill á staur, …
Félagsvist verður haldin í Sævangi, föstudaginn 20. des. Spilamennskan hefst kl. 20:00. Strandamenn eru duglegir að spila og hittast reglulega yfir háveturinn í spilavist í …
Kvöldvaka á Sauðfjársetri á Ströndum mánudagskvöldið 16. desember 2019. Yfirskrift hennar er Fagurfræði hversdagsins og þar verður sagt frá persónulegum heimildum frá 19. öld, bréfum …
Mikið hefur verið um að vera á Sauðfjársetrinu við Steingrímsfjörð á Ströndum í sumar, margvíslegar uppákomur og viðburðir. Framundan er svo stærsta samkoma ársins, Íslandsmeistaramótið …
Fjölskylduhátíðin Náttúrubarnahátíð á Ströndum verður haldin í þriðja skiptið helgina 19.-21. júlí nú í sumar. Á hátíðinni fá allir gestir, bæði börn og fullorðnir, kjörið …
Bæjarhátíðin Hamingjudagar á Hólmavík var fyrst haldin árið 2005 og hefur verið árleg skemmtun síðan. Um næstu helgi verða þessi hátíðahöld á dagskránni og fjölmargir …
Næsta sögurölt Sauðfjárseturs á Ströndum og Byggðasafns Dalamanna verður í samvinnu við Hugrúnu og Guðmund bændur á Kjarlaksvöllum og verður á Bjarnastöðum í Saurbæ. Röltið …
Leikfélag Hólmavíkur setti í vetur upp leikritið Nanna systir eftir Einar Kárason og Kjartan Ragnarsson. Leikstjóri var Skúli Gautason. Leikarar voru 10 talsins. Leikritið var …