22/12/2024

112 dagurinn

112 dagurinn er í dag, laugardaginn 11. febrúar. Að því tilefni verður kynning á starfi þeirra aðila sem eru alltaf í viðbragðsstöðu á Hólmavík. Rauði krossinn, sjúkraflutningalið HVE, lögreglan, slökkviliðið og Björgunarsveitin Dagrenning verða með kynningu og bjóða alla velkomna í Félagsheimilið á Hólmavík milli klukkan 12-14.