Categories
Frétt

Vorball Átthagafélags Strandamanna

Hið árlega vorball Átthagafélags Strandamanna verður haldið í Breiðfirðingabúð í Reykjavík laugardagskvöldið 18. apríl 2009. Hljómsveitin KLASSÍK leikur gömlu og nýju danslögin frá kl. 22:00 – 02:00. Miðaverð er á dansleikinn er kr. 1.500.-