13/10/2024

Veturinn kominn á Ströndum

Á meðan vefurinn strandir.saudfjarsetur.is lá niðri síðustu 9 daga og 9 nætur vegna gríðarlega alvarlegrar kerfisbilunar hjá hýsingaraðilanum 1984.is, kom veturinn á Ströndum. Á köflum hefur verið ófært og illviðrasamt síðustu daga, en horfir vonandi til betri vegar um og eftir helgina. Meðfylgjandi myndir voru teknar föstudaginn 17. nóvember á Hólmavík, en þá var fallegt vetrarveður.

Hólmavík 17. nóv. 2017 – ljósm. Jón Jónsson/strandir.saudfjarsetur.is