Categories
Frétt

Vel heppnað þorrablót á Drangsnesi

Um síðustu helgi var þorrablót á Drangsnesi og var að þessu sinni með rómantísku ívafi, enda kom það upp á sjálfan Valentínusardaginn 14. febrúar. Fór skemmtunin vel fram, bæði skemmtidagskrá, matur og dansleikur á eftir þar sem Bjarni Ómar Haraldsson og Stefán Jónsson spiluðu. Árni Þór Baldursson í Odda mætti með myndavélina á þorrablótið og var að vanda duglegur við að smella myndum af mannskapnum.

0

Þorri á Drangs

atburdir/2009/580-thorr-drang1.jpg

atburdir/2009/580-thorr-drang4.jpg

atburdir/2009/580-thorr-drang5.jpg

atburdir/2009/580-thorr-drang6.jpg

atburdir/2009/580-thorr-drang8.jpg

atburdir/2009/580-thorr-drang2.jpg

atburdir/2009/580-thorr-drang11.jpg

atburdir/2009/580-thorr-drang19.jpg

atburdir/2009/580-thorr-drang18.jpg

atburdir/2009/580-thorr-drang17.jpg

atburdir/2009/580-thorr-drang15.jpg

atburdir/2009/580-thorr-drang14.jpg

atburdir/2009/580-thorr-drang13.jpg

atburdir/2009/580-thorr-drang20.jpg

atburdir/2009/580-thorr-drang21.jpg

Þorrablót á Drangsnesi – Ljósm. Árni í Odda