11/06/2023

Tónleikar Söngbræðra á Hólmavík

songbraedur
Karlakórinn Söngbræður verður með tónleika í Hólmavíkurkirkju laugardaginn 2. apríl 2016 og hefjast þeir kl. 20:30. Stjórnandi kórsins er Viðar Guðmundsson í Miðhúsum í Kollafirði á Ströndum og fleiri Strandamenn taka þátt í starfi hans með fjölda Vestlendinga. Píanóleikari kórsins er Heimir Klemenzson. Kórinn Söngbræður hefur sungið áður á Hólmavík og er þekktur fyrir afar fjölbreytta dagskrá og fjörugt prógramm. Miðaverð er kr. 2.500 – posi á staðnum.