25/04/2024

Þingmenn Norðvesturkjördæmis

300-sturla-bodvarsson2007Nú þegar talningu er loksins lokið í Norðvesturkjördæmi liggja úrslitin fyrir. Sturla Böðvarsson verður áfram 1. þingmaður kjördæmsins og Einar K. Guðfinnsson og Einar Oddur Kristjánsson komast einnig á þing fyrir Sjálfstæðismenn. Guðbjartur Hannesson og Karl V. Matthíasson komast á þing fyrir Samfylkingu.

Guðjón Arnar Kristjánsson og Kristinn H. Gunnarsson fyrir Frjálslynda flokkinn. Magnús Stefánsson fyrir Framsóknarflokkinn og Jón Bjarnason fyrir Vinstri græna.

Þannig liggur fyrir að níu karlar verða þingmenn kjördæmisins en engin kona.

300-gudbjartur-hannesson

Guðbjartur Hannesson

300-magnus-stefansson

Magnús Stefánsson

300-jonbjarna2007

Jón Bjarnason

150-einarkgudfinnsson

Einar K. Guðfinnsson

300-gudjon-arnar-2007

Guðjón Arnar Kristjánsson

300-karl-matthiasson

Karl V. Matthíasson

150-einaroddur

Einar Oddur Kristjánsson

300-kristinn-h-2007

Kristinn H. Gunnarsson