12/09/2024

Opnunartími í sund á Hólmavík

Í fréttatilkynningu frá Íþróttamiðstöðinni Hólmavík kemur fram að opið verður í sund um páskana með eftirfarandi hætti: Skírdagur, laugardagur og annar í páskum: opið kl. 14:00-19:00. Lokað verður á föstudaginn langa og páskadag.