19/09/2024

Myndir frá 17. júní á Hólmavík

Eins og fram hefur komið á strandir.saudfjarsetur.is fóru 17. júní hátíðahöld á Hólmavík vel fram. Veðurguðirnir voru að vísu ekki í banastuði og bleyttu örlítið í mannskapnum við og við, en það var engu að síður ágætis veður og í raun betra en oft áður á þjóðhátíðardeginum. Ungmennafélagið Geislinn sá um skipulagningu dagsins, en félagið vill koma á framfæri kærum þökkum til allra þeirra sem lögðu hönd á plóginn – án þeirra væri ekki hægt að halda upp á hátíðina. Ljósmyndari strandir.saudfjarsetur.is var á ferðinni á Hólmavík og smellti af nokkrum myndum af fólki, fígúrum og fyndnum atvikum.

1

Blaktandi blöðrur

atburdir/2006/350-17juni_2.jpg

atburdir/2006/350-17juni_3.jpg

atburdir/2006/350-17juni_5.jpg

atburdir/2006/350-17juni_6.jpg

atburdir/2006/350-17juni_7.jpg

atburdir/2006/350-17juni_9.jpg

atburdir/2006/350-17juni_10.jpg

atburdir/2006/350-17juni_12.jpg

atburdir/2006/350-17juni_13.jpg

atburdir/2006/350-17juni_15.jpg