19/04/2024

Margvísleg eru myndefnin


Það var svalt á Hólmavík í dag, en þó fallegt veður, sólin skein á húsin og sólstafir stungu sér niður á smábátahöfnina. Fréttaritari strandir.saudfjarsetur.is smellti af nokkrum myndum og að þessu sinni beindi hann linsunni ekki að fólkinu í þorpinu, frekar að húsum og hafnarsvæðinu. Kindur á skerjum við Kirkjuból slæddust líka inn á eina myndina. Rjúpur gera sig nú heimakomnar í þorpinu á Hólmavík, vita sem er að óheimilt er að veiða þær í þéttbýlinu og láta ófriðlega á húsþökum og í görðum. Þær eru orðnar hvítar að mestu leyti.

0

Sólstafir

null

frettamyndir/2012/645-amstu7.jpg

frettamyndir/2012/645-amstu6.jpg

frettamyndir/2012/645-amstu3.jpg

frettamyndir/2012/645-amstu14.jpg

frettamyndir/2012/645-amstu15.jpg

frettamyndir/2012/645-amstu2.jpg

frettamyndir/2012/645-amstu9.jpg

frettamyndir/2012/645-amstu12.jpg

frettamyndir/2012/645-amstu11.jpg

frettamyndir/2012/645-amstu10.jpg

Svipmyndir af Ströndum – ljósm. Jón Jónsson