05/10/2024

Jólamessurnar á Ströndum

Hólmavíkurkirkja snjór

Að venju eru guðsþjónustur í mörgum kirkjum sem tilheyra Hólmavíkurprestakalli um jólahátíðina, eins og fram kemur í tilkynningu frá sóknarpresti:

Hólmavíkurkirkja: Aðfangadagur, kl. 18:00
Drangsneskapella: Jóladagur, kl. 13:00
Kollafjarðarneskirkja: Jóladagur, kl. 15:30
Árneskirkja: Annar jóladagur, kl. 14:00
Óspakseyrarkirkja: Sunnudagur 27. desember, kl. 15:00