09/09/2024

Hólmavíkurskóli: Bekkjamót árganga 1971-5

Það er fjörug helgi í aðsigi fyrir árganga 1971 til ’75 sem ötullega stunduðu nám í Hólmavíkurskóla. Nú er kominn tími til að smala hópnum saman og stefnan hefur verið tekin á Hólmavík þann 13. ágúst. Þessa stundina er verið að safna netföngum fyrir póstlista sem tilkynningar verða sendar út á í framhaldinu. Vinsamlegast látið vita af ykkur og öðrum bekkjarfélögum með því að senda tölvupóst á tengilið hvers árgangs. Þeir eru eftirfarandi:


1971   Steina í Gröf               grof@snerpa.is
1972   Sibbú                          h_emils@hotmail.com
1973   Hans Steinar              hanssteinar@visir.is
1974   Óli Núma                    ofn@imma.dk
1975   Siggi Marri                 siggimarri@snerpa.is
 
Í tilefni þessa skemmtilega viðburðar verður einnig opnuð heimasíða www.myndakvold2005.it.is, þar sem hægt verður að skoða myndir og fylgjast með undirbúningi.