14/10/2024

Hólmavíkurlognið staldrar við

Eitt af einkennum Hólmavíkur er lognið sem setur oft fallegan svip á bæinn. Meðfylgjandi myndir eru teknar í Hólmavíkurlogninu þriðjudagsmorgunin 4. júlí. Myndatökumaður rölti þá niður á smábátabryggju til að sjá bátana speglast í höfninni.

Hólmavíkurlognið – ljósm. Jón Jónsson