04/10/2024

Guðsþjónustur í Hólmavíkurprestakalli

Um jólin verða að venju guðsþjónustur í nokkrum kirkjum á Ströndum og er gerð grein fyrir tímasetningum þeirra hér. Í Hólmavíkurkirkju á aðfangadag kl. 18, í Drangsneskapellu á jóladag kl. 13, í Kollafjarðarneskirkju á jóladag kl. 16 og í Óspakseyrarkirkju á annan í jólum kl. 14.