09/09/2024

Göngudagur fjölskyldunnar

580-gong2
Ungmennafélagið Geislinn á Hólmavík og Ungmennafélagið Hvöt í Tungusveit ætla að ganga saman á Göngudegi fjölskyldunnar 29. ágúst 2013 og eru allir velkomnir að taka þátt. Mætum er við Kirkjuból í Steingrímsfirði kl. 18:00 og þaðan verður gengið á Kirkjubólsfjall. Göngumenn geta valið hversu langt þeir ganga með tilliti til getu. Eftir gönguna munu félögin bjóða upp á grillaðar pylsur og svala við Sævang. Stjórnir Geislans og Hvatar vona að sem flestir sjái sér fært að mæta og njóta dagsins saman.