11/10/2024

DJ-kvöld á Restaurant Galdri á Hólmavík

DJ-kvöld verður haldið á Restaurant Galdri á Hólmavík föstudagskvöldið 7. júlí og stendur frá kl. 21-23. Tónlistarviðburðir eru þar fyrsta föstudagskvöld í mánuði og nú eru það Töfie og Dubix sem sjá um tónlistina. Aðgangur er ókeypis og nánar má fræðast um viðburðinn á Facebook síðu skemmtunarinnar.