09/09/2024

Barnamót HSS framundan

Barnamót HSS í frjálsum íþróttum 2005 verður haldið á Sævangsvelli laugardaginn 23. júlí nk. og hefst mótið kl. 13:00. Keppendur skrá sig hjá forsvarsmönnum síns félags sem þeir verða að skila á útsend skráningarskjöl í síðasta lagi á föstudagskvöld til Þorvaldar Hermannssonar (Tóta), netfang totilubbi@hotmail.com. Við hvetjum alla til að mæta og vera með, og endilega takið sólina og góða skapið með.

Keppnisgreinar eru:

Hnátur og hnokkar 8 ára og yngri: 60 m hlaup og langstökk.
Hnátur og hnokkar 9-10 ára: 60 m hlaup og langstökk.
Stelpur og strákar 11-12 ára: 60 m hlaup, langstökk, hástökk og kúluvarp.

Forsvarsmenn félaganna eru:

Umf. Harpa                  eddibo@visir.is   Eyþór Rúnar S:421-7668 /Gsm:899-0568)
Umf. Hvöt                    vsop@snerpa.is  Vignir S: 451-3532
Umf. Geislinn                totilubbi@hotmail.com   Tóti S: 451-3370
Umf.  Neisti                  logi@snerpa.is  Halldór Logi S: 451-3302
Sundfélagið Grettir        arniodda@simnet.is       Árni Þór S: 451-3382
Umf. Leifur heppni        hills@mmedia.is            Hilmar S: 451-4048