12/09/2024

Aðalfundur Golfklúbbs Hólmavíkur

Aðalfundur Golfklúbbs Hólmavíkur árið 2005 verður haldinn í Rósubúð (húsi Björgunar-sveitarinnar Dagrenningar á Hólmavík) í kvöld, þann 30. maí, og hefst kl. 18:00. Á dagskrá eru venjuleg aðalfundarstörf, inntaka nýrra félaga og önnur mál. Núverandi formaður Golfklúbbsins er Jóhann Björn Arngrímsson og klúbburinn hefur yfirráð yfir 9 holu golfvelli í Skeljavík.